Hamar komst áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins með því að vinna KF 3-2 í mjög fjörugum leik.

10295192_236544183207215_6991742772692205732_o

 

Markaskorarar Hamars voru Samúel Arnar Kjartansson með tvö og Ingþór Björgvinsson.
10339447_238167756378191_1906244762949546597_o
Samúel Arnar
Dregið verður í 16 liða úrslitinn á föstudaginn kl. 12:00.