Nú er hægt að skrá börn í íþrótta- og ævintýranámskeið Hamars og Hveragerðisbæjar!

Námskeiðshaldari: Íþróttafélagið Hamar og Hveragerðisbær.
Aldur: 6 – 12 ára (f. 2008-2000).
Tímabil: Haldin verða þrjú námskeið í hálfan mánuð í senn.
Námskeið 1: 6.-20. júní,
Námskeið 2: 23. júní-4. júlí,
Námskeið 3: 7.-18. júlí.

Fjölbreytt útivera og hreyfing. Fjallgöngur, ratleikir, sund, göngu- og hjólaferðir o.fl.

Verð: 10.000 kr. (frá kl. 8-17), ½ daginn, 6.500 kr. (frá kl. 9-12 eða 13-16).

Boðið er upp á gæslu frá kl. 8-9 og 16-17. Nemendur þurfa að hafa nesti.

Skráning fer fram á hamar.felog.is 

 

Nánari upplýsingar veitir Bjarni Rúnar, íþróttakennaranemi, bjarni16@gmail.com s. 820 3164.