Í dag fékk Mark Lavery leikheimild með Hamri og kemur hann til með að vera klár í leikinn gegn KH á laugardaginn.

Mark er 23 ára miðvörður sem kemur frá Bandaríkjunum og mun hann styrkja lið Hamars mikið.

Við bjóðum Mark Lavery því velkominn í frábæran hóp leikmanna.

040-1

Mark Lavery