Entries by

Karlaliðið hélt uppi heiðri Hamars

Uppskeran var heldur rýr eftir blakhelgina miklu sem leið. Af 11 blakleikjum helgarinnar, töpuðu kvennaliðin tvö 5 leikjunum hvort en karlaliðið vann sinn leik í oddahrinu 3-2. Það er því ljóst þegar tveimur keppnishelgum af þremur er lokið að bæði kvennaliðin munu í lok mars, berjast fyrir sæti sínu í deildunum. Karlaliðið er hinsvegar í […]

Stór blakhelgi framundan

Það er mikið að gera hjá blakdeildinni um helgina en karlaliðið keppir í 1. deildinni klukkan 19:00 í kvöld gegn Aftureldingu B. Karlaliðið er í toppbaráttu 1. deildarinnar og mikilvæg stig í boði gegn Aftureldingu. Kvennaliðin spila svo sína hvora 5 leikina. Á Akureyri er keppnishelgi í 5. deild og þar er B-lið félagsins í […]

Frábær byrjun á blakvetrinum

Blaktímabilið hófst formlega um helgina þegar haustmót Blaksambands Íslands fór fram í Mosfellsbæ. Keppt var í 5 deildum kvennamegin og 2 karlamegin. Mótið er ekki hluti af Íslandsmótinu og því ekki öll lið landsins sem taka þátt en Hamar sendi bæði kvennalið félagsins til keppni. Á mótinu er liðum raðað í deildir eftir getu í […]

Blak er ekki bara fyrir fullorðna

Mikil vakning hefur verið í blaki undanfarin ár og hefur fjöldi iðkenda vaxið gríðarlega hratt. Þessi aukning hefur þó aðallega átt sér stað í fullorðinsflokki en Hamar í Hveragerði hefur undanfarin ár einnig boðið upp á krakkablak og eru efnilegir blakarar að líta dagsins ljós í félaginu. Tvær þeirra, þær Marey Birgisdóttir og Ása Jóhannsdóttir […]

Blakdeild ræður ítalskan þjálfara

Hamar hefur ráðið nýjan þjálfara fyrir bæði blaklið karla og kvenna næsta vetur. Þjálfarinn, Roberto Guarino, hefur leikið í neðri deildum á Ítalíu og í Kosta Ríka en hann hefur spilað blak frá unga aldri.  Roberto kom til Íslands sem ferðamaður fyrir rúmu ári síðan ásamt kærustu sinni og féllu þau algerlega fyrir landi og […]

Aðalfundur blakdeildar v/2017

Aðalfundur blakdeildar Hamars verður kl. 21:15, þann 8. febrúar næstkomandi í félagsaðstöðunni við Hamarshöll. Efni fundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Ársreikningur og fjármál 4. Kosning stjórnar 5. Önnur mál 6. Viðurkenningar Allir velkomnir, Stjórn blakdeildar Hamars  

1.deildar liðin koma vel undan jólum

1.deildar lið karla og kvenna hjá Hamri byrja nýja árið af krafti. Kvennalið Hamars sigraði botnlið ÍK, 3-1, í 6 stiga leik gerði svo gott betur og sigraði Vestra, einnig 3-1, í dag í öðrum 6 stiga leik og er nú aðeins 3 stigum á eftir Vestra sem situr í 5.sæti og 4 stigum á […]

Fyrsti sigur kvennaliðsins í 1.deild

Kvennalið Hamars í 1. deild fékk Fylki í heimsókn í kvöld. Leikurinn var svokallaður 6 stiga leikur þar sem bæði lið voru í botnbaráttu og því að miklu að keppa. Hamar byrjaði leikinn vel og komst í 2-0 í jöfum og spennanfi hrinum. Liðið átti svo erfitt með að halda einbeitingu í 3ju hrinu og […]

Hamarskonur eru haustmótsmeistarar 2017

Haustmótum HSK í blaki er nú lokið en þau voru haldin nú í vikunni. Karlarnir voru fáliðaðir og misstu menn í meiðsli í miðju móti. Árangurinn var í samræmi við þessi skakkaföll því ekki frásögu færandi. Hamar 1 í kvennaflokki varð hinsvegar hraðmótsmeistari HSK í kvöld. Þrátt fyrir erfiða kafla í sumum leikjum, tapaði liðið […]

Blakvertíðin komin á fullt

Nú þegar karlalið Hamars í fyrstu deild hefur spilað 2 leiki í deildinni og unnið þá báða, er liðið í 3ja sæti deildarinnar með 5 stig. Næsti leikur hjá körlunum er 11. nóvember gegn Stjörnunni á Álftanesi. Kvennalið Hamars í 1. deild er í allt annarri stöðu þar sem liðið hefur tapað öllum 3 leikjum […]