Íþrótta- og fjölskyldudagur Íþróttafélagsins Hamars og Hvergerðisbæjar verður föstudaginn 3. október næstkomandi frá kl. 16:30 – 18:30.
Deildir Hamars kynna starfsemi sína.
Nú skemmtum við okkur saman í íþróttum öll fjölskyldan!

Kl. 16:30 – Stutt kynning á starfi Hamars og golfklúbbnum

Boltagólf
– 16:45 – Brennó og/eða skotbolti á boltagólfi
– 17:10 – Körfubolti og skotkeppni á boltagólfi
– 17:45 – Badminton og blak, leikir og þrautir, á boltagólfi

Gervigras
– 16:45 – Kýló og boltaþrautir á gervigrasi
– 17:10 – Fótbolti og þrautir á gervigrasi

Púttvöllur
– 16:45 – Réttu handtökin kennd við sveifluna
– 17:10 – Púttmót

Ingó Veðurguð kemur og skemmtir okkur
Andlitsmálning verður í boði fyrir börnin

Allir velkomnir.