Körfuknattleiksdeild Hamars óskar öllum Hamarsmönnum nær og fjær sem og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.

Áfram Hamar!