Fimleikadeildin undirbýr að kappi jólasýninguna. Iðkendur deildarinnar eru orðnir mjög spenntir og eftirvæntingin orðin mikil. Þemað í ár er FROZEN.
Sýningin verður fimmtudaginn 4. desember n.k. svo endilega merkið í dagbókina ykkar!

Hlökkum til að sjá ykkur öll,
Þjálfarar og stjórn!

images