Entries by

Æfingatafla og upplýsingar knattspyrnudeildar 2013

Æfingatafla knattspyrnudeildar hefur verið birt og má sjá hana, ásamt helstu upplýsingum, hér að neðan.    Hér að neðan eru svo tenglar inn á Facebooksíður flokka knattspyrnudeildarinnar sem notaðar eru fyrir tilkynningar og fréttir. Iðkendur, foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að skrá sig þar inn til að fá nýjustu upplýsingar um starf hvers flokks hverju sinni.  Ef […]

,

Nýr lífsstíll námskeið í Laugasporti

6 vikna námskeið 2x í víku. Fyrir konur á öllum aldri sem vilja ná árangri í líkamsrækt,  fjölbreyttir og skemmtilegir tímar sem auka þol, vöðvastyrk og vellíðan. Leiðbeinandi er Rúna Einarsdóttir. Námskeiðið hefst 9. janúar. Verðið er 13.500 kr, en 9.500 ef þú ert með árskort eða í áskrift. Mánudagar og miðvikudagar klukkan 19:15.  Skráning og […]

Fit-Pilates námskeið í Laugasporti

6 vikna námskeið 2x í víku. Fit-Pilates þjálfar djúpvöðva líkamans, gefur langa fallega vöðva, sléttan kvið, grönn læri, sterkt bak, betri líkamsstöðu og aukinn liðleika. Engin hamagangur en vel tekið á þvi.  Æfingar gerðar með bolta , teygjum  og handlóðum. Leiðbeinandi er Rúna Einarsdóttir. Námskeiðið hefst 9. janúar. Verðið er 13.500 kr en 9.500 kr […]

Stubbafimleikar (T9)

Æfingar í Stubbafimleikum hefjast laugardaginn (12.jan) í íþróttahúsinu í Hveragerði. T9 er fyrir börn 2-3 ára og er æfingatími frá 12:00-12:45. Þjálfari er Bjarndís Blöndal. Foreldrar eru hvattir til þess að sækja tíma með börnunum og taka með þeim sín fyrstu fimleikaskref hjá íþróttafélaginu Hamar. Bjarndís stundar nú nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands en hefur nýverið lokið námi […]

Körfuknattleiksmaður Hamars 2012

Marín Laufey Davíðsdóttir er Körfuknattleiksmaður Hamars 2012. Marín Laufey er 17 ára og spilar fyrir Hamar sem bakvörður og miðherji. Marín er fyrirmyndar íþróttamaður og hefur sýnt fádæma keppnisskap og áræðni eftir erfið meiðsli sem héldu henni frá köfuboltavellinum nánast allt tímabilið 2010-2011. Marín lék með meistaraflokki Hamars sl. vetur og vakti þar strax athygli þrátt fyrir ungan […]

Öryggisatriði Hamarshallar

Haldinn var fundur meðal forsvarsmanna deilda, þjálfara og Hveragerðisbæjar um öryggisatriði í Hamarshöllinni nú þegar verið er að taka mannvirkið í notkun.  Í meðfylgjandi skjölum eru atriði sem allir sem starfa og æfa í Höllinni eru beðnir að kynna sér vandlega. Forstöðumaður Hamarshallar er Steinar Logi Hilmarsson. Ítarleg rýmingaráætlun Hamarshallar 2012 Rýmaruppdráttur Hamarshallar 2012     […]

Íslandsmótið í almennum fimleikum

Íslandsmótið í almennum fimleikum var haldið á Akranesi helgina 9.-11. nóvember. Fimleikadeild Hamars sendi um 30 keppendur á mótið með glæsilegum árangri og má sá úrslitin hér fyrir neðan:   9-10 ára A Gunnhildur F. Hallgrímsdóttir, 1.sæti gólfæfingar   9-10 ára B Guðjón Ingason, 1.sæti trampolín, 2.sæti samanlagt Esra Leon, 3.sæti trampolín, 3.sæti samanlagt   […]

20 ára afmælisblað Hamars

Í tilefni 20 ára afmælis Íþróttafélagsins í mars var ákveðið að gefa út afmælistimarit sem spannar sögu félagsins. Kosin var ritnefnd sem í sátu, Njörður Sigurðsson, Álfhildur Þorsteinsdóttir og Hjörtur Sveinsson. Um er að ræða 40 síðna blað með ýmsum fróðleik um deildir félagsins, viðtöl og myndir úr starfinu.  Blaðið kom úr prentun í gær og var […]