Haldinn var fundur meðal forsvarsmanna deilda, þjálfara og Hveragerðisbæjar um öryggisatriði í Hamarshöllinni nú þegar verið er að taka mannvirkið í notkun.  Í meðfylgjandi skjölum eru atriði sem allir sem starfa og æfa í Höllinni eru beðnir að kynna sér vandlega. Forstöðumaður Hamarshallar er Steinar Logi Hilmarsson.

Ítarleg rýmingaráætlun Hamarshallar 2012

Rýmaruppdráttur Hamarshallar 2012

 

img_0447-1944img_0448-1944