Æfingatafla knattspyrnudeildar hefur verið birt og má sjá hana, ásamt helstu upplýsingum, hér að neðan. 

aefingatafla_i_hamarshollinni-januar_2013

 

Hér að neðan eru svo tenglar inn á Facebooksíður flokka knattspyrnudeildarinnar sem notaðar eru fyrir tilkynningar og fréttir. Iðkendur, foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að skrá sig þar inn til að fá nýjustu upplýsingar um starf hvers flokks hverju sinni. 

Ef smellt er á viðkomandi flokk, þá flyst þú inn á síðu hans. 

8. flokkur 
7. og 6. flokkur 
5. flokkur 
4. og 3. flokkur 
Kvennaflokkar 

Þá eru þjálfara yngri flokka með síðu með myndum, æfingum, myndböndum og öðru gagnlegu og fræðandi efni sem má sjá HÉR