5. flokkur Hamars/Ægis sigurvegarar á N1 móti KA

10443125_799600836741395_9134460625331803632_o 10491096_10152453931847752_4297038746879455163_n

Sameiginlegt lið Hamars/Ægis í 5. flokki karla sendi tvö lið á stærsta knattspyrnumót landsins, N1

mót KA. Um fimmtán hundruð leikmenn tóku þátt í mótinu sem fram fór á Akureyri dagana 2. -5. júlí.

10488093_10152453934472752_2100860344324863812_n 10509564_10152453938502752_6789055638118157329_n 10448789_10152453929637752_5797875959965391835_n

Mótið var mjög vel heppnað þrátt fyrir töluverða vætu.

Bæði náðu liðin frábærum árangri, en þau kepptu annars vegar í Chileansku deildinni og hins vegar í

þeirri Ensku.

10402943_10152453957757752_3155773250651852480_n  10462715_10152453949182752_5677050187949503341_n

E-lið Hamars/Ægis komst í átta liða úrslit og endaði í fimmta sæti, sem er glæsilegur árangur.

C-liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði sína deild eftir harða baráttu við Tindastól í úrslitaleik sem endaði

með vítaspyrnukeppni.

Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir frábæran árangur. Það er óhætt að segja að samstarf

félaganna sé vel heppnað og framtíðin björt!

10527455_10152453965967752_930089633900602702_n 10352347_10152453966542752_4128489283428676014_n 10410636_10152453973747752_3035499498070800210_n

Gleði tár.