Markús Andri er genginn til liðs við Hamar en hann er miðjumaður. Markús Andri er 22 ára gamall og kemur frá félaginu Augnablik. Hann kemur til með að styrkja lið Hamars verulega á tímabilinu.