Íþrótta- og fjölskyldudagur Hamars og Hveragerðisbæjar verður haldinn föstudaginn, 1. febrúar n.k. frá kl. 16.30-18.30, í Hamarshöllinni. Finnum íþróttaföt fjölskyldunnar og skemmtum okkur saman. Sjá nánar.

img_0447-1944