Dósasöfnunin hófst kl 18:00 og var talningu lokið að ganga 23:00 og þakkar Fimleikadeild Hamars bæjarbúum og þeim iðkendum og fjölskyldum þeirra sem mættu innilega fyrir góðar viðtökur. Þið náðuð að safna tæplega 10000 dósum og flöskum sem gefur okkur tækifæri til að gera eitthvað gott fyrir deildina.

Fimleikadeild Hamars þakkar ykkur innilega fyrir þátttökuna og það var virkilega gaman að sjá hvað margir bera hag deildarinnar fyrir brjósti.

Stjórnin