Nú ætlum við að fara í dósasöfnunarleiðangur þriðjudaginn 31. janúar n.k. til að safna fyrir Fimleikadeild Hamars. Allir sem vettlingi geta valdið mæta endilega við íþróttahúsið í Hveragerði kl. 17:30 og þar verður skipt í hópa eftir hverfum.