22. janúar síðastliðinn var mikill merkisdagur í blaki en þá unnir bræðurnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir danska bikarmeistaratitilinn með liði sínu Marienlyst.  Leikurinn var frábær skemmtum og vann Marienlyst hitt stórliðið í Danmörku (Gentofte) 25-14, 21-25, 25-22 og 25-18. Hafsteinn var hrikalegur í hávörn Marienlyst og fékk hann mikið hrós af sérfræðingum danska sjónvarpsins.  

En þetta er bara áfangi hjá strákunum okkar þar sem Marienlyst tekur þátt í sterku norðurlandamóti næstu helgi og eftir það þarf að verja titil liðsins í deildinni.

Til hammingju strákar 

lid-500