Alex Birgir Gíslason er gengin til liðs við Hamar frá FH. Alex styrkir lið Hamars mikið í barátuni í sumar. Alex spilar sem hægri bakvörður og er fæddur 1994.