3. flokkur knattspyrnudeildar leikur á Íslandsmótinu um helgina. Leikið er á 7 manna velli og er leiktími hvers leiks 2 x 25 mínútur.
Strákarnir okkar leika 4 leiki yfir helgina, tvo á laugardeginum og svo aðra tvo á sunnudaginn.
Leikjaniðurröðun mótsins er hér: