Nú er komið að því, Hamarshöllin er að rísa!

Nú vantar okkur aftur á móti 25-30 sjálfboðaliða þriðjudaginn 3. júlí, miðvikudaginn 4. júlí og fimmtudaginn 5. júlí. Mæting er kl. 17:00 og stendur verkið yfir í einungis 3-4 tíma hvern dag. Á þessu myndbandi hér má sjá hvernig verkið gengur fyrir sig. Það er miklivægt að sem flestir mæti því margar hendur vinna létt verk.

Að loknu verki er glæsileg pizzaveisla í boði, endilega takið sem flesta með ykkur, Hvergerðinga sem utanbæjarfólk 🙂 

hamarsholl1 hamarsholl2