verdmunur_2012Þessi skemmtilega en alls ekki óvænta niðurstaða kom út úr verðkönnun hjá ASÍ og dregið saman í grein í Morgunblaðinu 16.október 2012.  Mikill munur er á verði fyrir æfingar yngri krakka og verðmunurinn vel á annað hundrað % þar sem mest er.