Knattspyrnudeild Hamars auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara fyrir yngri flokka deildarinnar. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf um mánaðarmótin ágúst/september, þegar æfingar hefjast í Hamarshöllinni.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Jósefsson, yfirþjálfari, í síma 821-4583. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið: olijo@internet.is