Síða knattspyrnudeildarinnar hér inn á Hamarsport hefur verið uppfærð. 

Upplýsingar um stjórn, þjálfara, æfingatíma, leikmenn meistaraflokks, knattspyrnumenn Hamars og aðrar gagnlegar upplýsingar hafa verið uppfærðar til samræmis við núverandi stöðu og fyrirkomulag knattspyrnudeildarinnar. Þá hafa nýjar myndir verið settar inn í myndasöfn og blaðaútgáfur knattspyrnudeildarinnar gerðar aðgengilegar.