Frá 18. maí til 1. júní mun Laugaskarð loka vegna viðhaldsvinnu. Laugasport verður opin frá 14:00 – 20:30 virka daga.

Við munum framlengja alla tímabundna samninga um 14 daga en fyrir viðskiptavini með ótímabundna samninga bjóðum við upp á endurgreiðslu. Til þess að fá endurgreiðslu fyrir 14 daga þarf að senda tölvupóst á KentLauridsen[at]hotmail.com og gefa upp reikningsnúmer ásamt kennitölu.