frettalogo

 

Firma og hópakeppni Hamars verður haldin í Hamarshöllinni 7. Mars n.k.

 

 Mótið hefur verið vinsælt undanfarin ár og gefst mönnum tækifæri á að sýna listir sínar við bestu aðstæður til knattspynuiðkunnar!

 

 

-Leikið er í liðum 6 á móti 6.
-Leikið er eftir reglum KSÍ um keppni 7 manna liða.
-Stærð vallar er 42 x 32 metrar (1/4 af fullum velli).
-Leiktími hvers leiks er 1 x 13 mín.
-Hvert lið leikur að lágmarki 4 leiki.
-Hver leikmaður er aðeins hlutgengur með einu liði í mótinu.

Firmamótsmynd 3

Hermann Hreiðarsson tók þátt í mótinu í fyrra.

 

 

 

Mótsgjald er 20.000 kr á lið.

 

Glæsilegir vinningar verða í boði fyrir sigurliðið!!

 

 Tilboð verður fyrir keppendur á Hoflandsetrinu að móti loknu.

 

Skráning er á ollimagnusson@gmail.com