Dagný Alma Jónasardóttir var kjörin blakkona Hamars árið 2016. Dagný er vel að titlinum komin og er lykilmaður í liði Hamars sem leikur nú í 1. deild.