Blakdeild Hamars verður með æfingar á mánudögum og fimmtudögum.

Mánudagar í Skólamörkinni:

Basic Blak, Grunnæfingar fyrir byrjendur (14 ára og eldri) frá klukkan 18.30 til 19.30

Konur: 19.30 til 21.00

Karlar: 21.00 til 22.30

Á fimmtudögum er æft í Hamarshöllinni

Basic / Byrjendur 14 ára + : 18.15 til 19.15

Konur: 19.15 til 20.45

Karlar: 20.45 til 22.15

Þjálfarinn er : Roberto Guarino

Blakdeildin er að athuga hvort, hægt verður að bjóða upp á blakæfingar fyrir krakkar í vetur og verður það auglýst þegar að því kemur.