Allir yngri flokkar félagsins eru komnir á fullt. Gaman að sjá hvað við erum með marga iðkendur hjá okkur. Við getum alltaf tekið við fleiri iðkendum og þau sem að vilja koma og prófa fótboltaæfingu eru velkomin að gera það við frábærar aðstæður.

Endilega mæta á æfingar og prófa eða hafa samband við þjálfara um frekari upplýsingar (sjá upplýsingar um þjálfara flokkana hér að ofan undir þjálfarar)