Aðalfundur blakdeildar verdur haldinn, fimmtudaginn 29. Jan, kl 21 í aðstöðuhúsinu við Hamarshöllina.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum Hamars.