Nú hafa allar upplýsingar um knattspyrnudeildina verið uppfærðar hér inn á Hamarsport. Inn á svæði knattspyrnudeildarinnar má nú sjá og finna allar nýjustu upplýsingar um stjórn, þjálfara, æfingatíma og síður yngri flokka á Facebook ásamt upplýsingum hvernig hægt er að hafa samband við þá sem starfa við og koma að starfi deildarinnar.