Meistaramót HSK í badminton var haldið í Þorlákshöfn sunnudaginn 22. apríl síðastliðinn. Keppendur voru 73 talsins frá þremur félögum; Hamar, Dímon, og Umf Þór. Keppt er um hinn fræga HSK bikar með stigakeppni milli félaganna.
Hamar fór með sigur úr býtum með 82 stig, Umf Þór var í öðru sæti með 47 stig og Dímon í þriðja með 17 stig.
Hamar þakkar fyrir frábæra þátttöku, en keppendur komu úr barna- og unglingastarfi Hamars ásamt keppendum úr karla- og kvennatímunum.

Úrslitin á mótinu má sjá hér að neðan.

U11 – snáðar og snótir

Ekki var keppt um sæti í þessum flokkum heldur fengu allir verðlaun.

U13 – hnokkar

1.sæti – Ísar Máni Gíslason, Umf Þór

2.sæti – Elmar Yngvi Matthíasson, Umf Þór

3.sæti – Bjarni Þorvaldsson, Dímon

4.sæti – Úlfur Þórhallsson, Hamar 

U13 – tátur

1.sæti – Þórdís Páley Guðnadóttir, Umf Þór

2.sæti – Harpa Huazi Tómasdóttir, Hamar

3.sæti – Tamara Sól Kúpcsaniazka, Hamar

4.sæti – Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon

U15 – sveinar

1.sæti – Valþór Viggó Magnússon, Hamar

2.sæti – Valgarð Ernir Emilsson, Hamar

3.sæti – Óli Guðmar Óskarsson, Dímon

4.sæti – Einar Þór Sigurjónsson, Dímon

U15 – meyjar

1.sæti – Margrét Guangbing Hu, Hamar

2.sæti – Birgitta Björt Rúnarsdóttir, Umf Þór

3.sæti – Þrúður Sóley Guðnadóttir, Umf Þór

4.sæti – Lilja Rós Júlíusdóttir, Umf Þór

U17 – drengir

1.sæti – Valþór Viggó Magnússon, Hamar

2.sæti – Valgarð Ernir Emilsson, Hamar

3.sæti – Jóhannes Torfi Torfason, Hamar

4.sæti – Aron Sigurjónsson, Dímon

U17 – telpur

Engir keppendur voru í þessum flokki 

U19 – piltar

1.sæti – Óskar Ingi Halldórsson, Hamar

U19 – stúlkur

1.sæti – Þórey Katla Brynjarsdóttir, Umf Þór

20-40 – karlar

1.sæti – Tómas Örn Snorrason, Hamar

2.sæti – Hákon Fannar Kristjánsson, Hamar

3.sæti – Ólafur Dór Steindórsson, Hamar

4.sæti – Óskar Logi Sigurðsson, Umf Þór

20-40 – konur

1.sæti – Elín Hrönn Jónsdóttir, Hamar

2.sæti – Hrefna Ósk Jónsdóttir, Hamar

3.sæti – Þórey Katla Brynjarsdóttir, Umf Þór

4.sæti – Ragnheiður Eiríksdóttir, Hamar

40+ – karlar

1.sæti – Tómas Örn Snorrason, Hamar

2.sæti – Sæmundur Steingrímsson, Umf Þór

3.sæti – Þór Emilsson, Umf Þór

4.sæti – Hallgrímur Óskarsson, Hamar

40+ – konur

1.sæti – Ruyi Zhao, Hamar

2.sæti – Sigríður Harpa Wolfram, Hamar