Karfa njarðvíkNjarðvík B – Hamar B

92       –       56

Fannar 18 stig
Eyþór Heimisson 12 stig
Baldur Freyr 10 stig
Hlynur Snær 9 Stig
Villi 7 stig

Flottur leikur þar sem lið Njarðvíkur prýddi gömlum stjörnum og yngsti keppandi okkar og afmælisbarn dagsins raðaði niður þristunum og endaði stigahæstur liðsins.

Byrjunarlið Njarðvíkur var:
Friðrik Stefánsson
Gunnar Örlygsson
Páll Kristinsson
Brenton Birmingham
Teitur Örlygsson

Göngum sáttir frá borði og hlökkum til næsta leiks sem er heimaleikur á móti Keflavík B þann 8. febrúar í íþróttahúsinu.