Fimleikar á haustönn 2012 munu hefjast laugardaginn 8. september samkvæmt stundaskrá. Þeir sem ekki hafa skráð sig geta gert það hjá Maríu Hassing yfirþjálfara með því að senda henni póst ámariahassing5@gmail.com eða skráð sig hjá henni á staðnum.