5. deild Íslandsmóts kvenna í blaki kláraðist einnig um helgina.

Sæti Hamars2 í deildinni var ekki öruggt og mátti ekki mikið fara úrskeiðis ef halda átti sætinu í deildinni.

Einn unnin leikur og hagstæð úrslit var það sem til þurfti og varð lokastaðan sú að sætið hélst nokkuð örugglega með 6 stig á næsta lið HK E sem féll.