Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Lau
  11
  okt
  2014
  Sun
  12
  okt
  2014

  Mót hjá 7. flokk strákum í Hamar/Hrunamenn

  kl 13:00Stykkishólmur

  Strákarnir í 7. bekk halda nú um helgina í Stykkishólm til að taka þátt í fyrsta hluta á íslandsmótinu. Vonandi verður þetta hin skemmtilegasta ferð fyrir strákan og óskum við þeim góðs gengis.