Íþróttafélagið Hamar Hveragerði
Körfubolti

Tapleikur á móti toppliðinu

Í gærkvöldi heimsótti topplið Fjölnis Hamarsstúlkur í Frystikistuna. Leikurinn fór rólega af stað og liðin skiptust á að skora....

Knattspyrna

Aðalfundur hjá Knattspyrnudeild

Sunnudaginn 28. Janúar kl 14:00 verður aðalfundur Knattspyrnudeildar haldin í aðstöðuhúsinu við Hamarshöll. Venjuleg aðalfundarstörf og léttar veitingar. Stjórn...

Fimleikar

Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Hin unga og efnilega fimleikakona, Hekla Björt Birkisdóttir, var kjörin íþróttamaður ársins í hófi menningar, íþrótta og frístundanefnar Hveragerðisbæjar....

Sund

Komdu í sund!

Sunddeild Hamars er farin af stað með vetrarstarfið. Öll börn sem vilja koma og prufa eru velkomin á æfingar...

Skokkhópur

Dagbjartur Kristjánsson íþróttamaður Hamars 2016

Á aðalfundi Hamars sunnudaginn 26. febrúar 2017 var Dagbjartur Kristjánsson útnefndur íþróttamaður Hamars.  Dagbjartur hefur stundað hlaup með skokkhóp...

Blak

Aðalfundur blakdeildar v/2017

Aðalfundur blakdeildar Hamars verður kl. 21:15, þann 8. febrúar næstkomandi í félagsaðstöðunni við Hamarshöll. Efni fundar: 1. Kosning fundarstjóra...

Aðalstjórn

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Íþróttafélagsins Hamars

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Íþróttafélagsins Hamars Íþróttafélagið Hamar auglýsir hér með eftir umsóknum um starf framkvæmdastjóra íþróttafélagsins en ráðgert er...

Badminton

Margrét valin í unglingalandslið Íslands

Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar hafa valið Margréti Guangbing Hu frá Hamri í unglingalandslið Íslands í badminton. Þau...

Nýjustu tístin

Hamarsportis @hjaltivalur það er einmitt svo mikið þú #not
Hamarsportis @Pinto85Dt contact @Haffi_thor ore @SteiniTR who are in charge for the football teams
Hamarsportis Leikur á Grýluvelli á föstud. Kl.20:00 Allir að mæta og hvetja @HamarHveragerdi gegn Stokkseyri #3stig #fotbolti https://t.co/vr28rspS9Z

Skráning í félagið

Skráning í félagið

Upplýsingar um íþróttamannvirki

Upplýsingar um íþróttamannvirki

Hamar-TV

Hamar-TV