Badmintondeildin fékk silfur í A-deild í eftir æsispennandi úrslitaleik við BH. Bæði liðin voru ósigruð og endaði úrslitaviðureignin með jafntefli 4-4. BH var með hagstæðari úrslit daginn áður og vann því Íslandsmeistaratitilinn. Hamar spilaði með sameinuðu liði UMFA/TBR í A-deild og UMFA í B-deild.