Skráningar í íþróttagreinar 
Skráningar í íþróttir hjá Íþróttafélaginu Hamri eru gerðar hjá viðkomandi deild. Skráning er gerð í Nora skráningarkerfi hér á síðunni hægramegin undir “Skráning í félagið –  Smelltu hér”  Einnig er  hægt að vera í sambandi við gjaldkera deilda eða þjálfara með aðstoð við skráningu.

Leiðbeiningar við skráningu að finna hér á síðunni sem og á síðu Nora þar sem leiðbeiningar eru einnig fyrir starfsmenn félaganna við uppsetningu.

Systkinaafsláttur/fjölgreinaafsláttur 
Veittur er 10% systkinaafsláttur og fjölgreinaafsláttur af öllum æfingagjöldum. Ekki er veitt afsláttur eftir á þannig að mikilvægt er að skrá iðkendur í allar greinar í byrjun tímabilsins og skrá systkyni jafnframt um leið í skráningarkerfinu.