Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Styrkjum Heilsustofnun NLFÍ í Reykjavíkurmaraþoni 2015

Stjórn Skokkhópsins hvetur þá sem ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2015 að styrkja Heilsustofnun NLFÍ í tilefni að 60 ára afmæli þeirrar góðu stofnunar.

Skokkhópurinn verður með 10 vikna námskeið í sumar fyrir þá sem ætla að hlaupa í Reykjavíkumaraþoninu.  Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.

Við viljum minna á að nú er komin mars og það er farið að vora og þá byrja utanvegaæfingar hjá hlaupahópnum gaman gaman.