Blakmaður Hamars árið 2013
Blakmaður Hamars árið 2013 er Ásdís Linda Sverrisdóttir. Valið á blakmanni ársins er alltaf erfitt. Blak er leikur liðsheildarinnar og það á sérlega vel við í blakliðum Hamars, þar sem liðin eru mönnuð vel spilandi einstaklingum í öllum stöðum og liðsheildin ræður jafnan úrslitum. Þannig að þó hér sé einn einstaklingur heiðraður, þá mega allir […]