Entries by

,

Meiðslavandræði stríddu deildar- og bikarmeisturunum

Nýkrýndir bikar- og deildarmeistarar Hamars og Vestri frá Ísafirði, áttust við í dag í fyrri leik liðanna þessa helgi. Damian Sapor uppspilari Hamars kenndi sér meins í baki í upphitun og þurfti Radek þjálfari að gera breytingar á byrjunarliðinu. Hamarsmenn áttu í kjölfarið erfitt í fyrstu hrinu sem tapaðist 25-16 og ljóst að mikið þyrfti […]

,

Hamarsmenn endurheimtu leikgleðina

Hamar og Þróttur Fjarðabyggð áttust við í seinni leik liðanna um helgina í úrvalsdeild karla í blaki. Eftir hörku leik í gær, þar sem Hamar þurfti fimm hrinur til að knýja fram sigur, mættu Hamarsmenn vel stemmdir í dag og ætluðu sér greinilega að gera betur en í gær. Leikgleðin skein í gegn hjá leikmönnum […]

,

Sigur í fimm hrinu leik

Hamar og Þróttur áttust við í fyrri leik liðanna þessa helgi í úrvalsdeild karla í blaki í dag.Ferðalag Þróttar á Suðurlandið tók óvænta stefnu þegar flugvélin lenti í Keflavík í gærkveldi. Fór svo að ferðalaginu lauk ekki fyrr en eftir miðnætti og kannski skiljanlegt að leikmenn liðsins hafi verið lengi í gang dag. Hamar vann […]

Allt undir í Hveragerði

Í gærkvöldi fór fram sannkallaður stórleikur í úrvalsdeildinni í blaki karla, þar sem áttust við toppliðin í deildinni Hamar og HK. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu í Hveragerði og var greinilegt að áhorfendur eru farnir að átta sig á því að ekki eru lengur takmarkanir vegna covid og óhætt að láta sjá sig í stúkunni. […]

Fyrsta tap Hamars staðreynd

Eftir samfellda sigurgöngu frá stofnun úrvalsdeildarliðs Hamars í blaki sumarið 2020 kom að því að liðið tapaði leik. Hamar lék gegn HK á útivelli í kvöld og voru Hamarsmenn lengi í gang og töpuðu fyrstu hrinu 25-21. Í annari hrinu sýndu þeir svo lit og unnu hana 21-25 og stefndi í spennandi leik. Þriðja hrinan […]

Hamar áfram í Kjörísbikarnum

Hamarsmenn tóku á móti Fylki í 8 liða úrslitum í Kjörísbikarnum í kvöld. Bikarmeistarar Hamars sátu hjá í fyrri umferðum og var þetta því fyrsti leikur liðsins í bikarkeppninni í ár. Fylkismenn mættu sprekir til leiks og þurftu Hamarsmenn að hafa töluvert fyrir hlutunum í fyrstu hrinu. Eftir hetjulega baráttu Fylkismanna fór þó svo að […]

Öruggur sigur á botnliðinu

Karlalið Hamars í blaki byrjar nýja árið eins og þeir luku því síðasta, á sigurbraut. Hamar tók á móti botnliði deildarinnar, Þrótti Vogum, þann 12. janúar. Hamarsmenn mættu vel stemmdir til leiks þrátt fyrir að einn besti leikmaður liðsins, Wiktor Mielczarek hafi samið við KPS Siedlce í pólsku deildarkeppninni í desember. Liðið var fljótt að […]

Hamarsmenn með yfirburði í liði fyrri umferðar Mizunodeildar

Á árlegum blaðamannafundi Blaksambands Íslands, sem fram fór í hádeginu í dag, var úrvalslið fyrri hluta tímabilsins opinberað. Kosið var rafrænt og voru það þjálfarar og fyrirliðar liðanna sem kusu úrvalsliðið þegar deildarkeppnin er rétt um hálfnuð. Valdir voru 7 leikmenn og þjálfari fyrri umferðar og voru 5 leikmenn Hamars í liðinu, einn frá Vestra og […]