Entries by

,

Innlegg frá framkvæmdastjóra

Mikið mæðir á íþróttastarfi um þessar mundir og kappkosta allir við að fylgja reglum um sóttvarnir og um leið finna leiðir til að gera íþróttir sem öruggastar fyrir alla iðkendur félagisins. Við látum þó ekkert stoppað okkur (nema að einhverju leiti reglugerðir). Undirrituð og Aðalstjórn Hamars eru í mikilli undirbúnings- og rannsóknarvinnu er lítur að […]

Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sérstök áhersla er lögð á að höfða til grasrótarinnar og að hvetja Evrópubúa til að sameinast undir slagorðinu #BeActive til þess að hreyfa sig […]

Aðalfundur Hamars 16. febrúar 2020

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars verður haldinn 16. febrúar næstkomandi kl 14.00 í Grunnskólanum í Hveragerði. Farið verður yfir íþróttastarf félagsins á árinu 2019, reikningum gerð skil ásamt venjulegum aðalfundarstörfum.Einnig verður Íþróttamaður Hamars ársins 2019 tilkynntur og heiðraður ásamt íþróttamönnum allra sex deilda.Að loknum fundi verður svo boðið upp á veglegt sunnudagskaffi að venju. Okkur í félaginu […]