Entries by Sandra Björg Gunnarsdóttir

Aðalfundur Hamars 16. febrúar 2020

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars verður haldinn 16. febrúar næstkomandi kl 14.00 í Grunnskólanum í Hveragerði. Farið verður yfir íþróttastarf félagsins á árinu 2019, reikningum gerð skil ásamt venjulegum aðalfundarstörfum.Einnig verður Íþróttamaður Hamars ársins 2019 tilkynntur og heiðraður ásamt íþróttamönnum allra sex deilda.Að loknum fundi verður svo boðið upp á veglegt sunnudagskaffi að venju. Okkur í félaginu […]