Entries by

Æfingatímar fimleikadeildar Hamars

Frítt er að æfa til 13. Sept. Þeir sem verða búnir að skrá fyrir 20. Sept fá fimleikabol/stuttbuxur þegar búið er að ganga frá greiðslu. Eftir þessa viku sjaum við hversu margir koma til með að æfa í vetur og þá getum við þurft að gera einhverjar breytingar með tilliti til fjölda iðkenda og þjálfara. […]

,

Aðalfundur Fimleikadeildar Hamars

Aðalfundur fimleikadeildarinnar verður haldinn þriðjudaginn 9. desember kl. 18 í fundarherbergi Hamars (gengið inn hjá Crossfit Hengli og strax til hægri). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Breytingar verða á stjórn svo þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í starfinu eru hvattir til að mæta og aðrir sem aðeins vilja kynna sér starfið eða […]

Fimleikadeildin undirbýr jólasýningu

Fimleikadeildin undirbýr að kappi jólasýninguna. Iðkendur deildarinnar eru orðnir mjög spenntir og eftirvæntingin orðin mikil. Þemað í ár er FROZEN. Sýningin verður fimmtudaginn 4. desember n.k. svo endilega merkið í dagbókina ykkar! Hlökkum til að sjá ykkur öll, Þjálfarar og stjórn!

Dósasöfnun Fimleikadeildar Hamars

Næsta laugardag, 18. janúar kl. 11 fer fimleikadeildin í dósasöfnun hér í bænum og eru allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir um að mæta í áhaldahús bæjarins (við hliðina á slökkvistöðinni) á þessum tíma. Krakkarnir fara í hús og biðja um dósir/plastflöskur/glerflöskur en foreldrar þurfa bæði að keyra þau og sjá um að telja þetta […]

Íslandsmót í Stökkfimi 2013

Alls tóku 16 keppendur frá Hamri þátt á Íslandsmóti í Stökkfimi sem fram fór síðustu helgi í Dalhúsum, Grafarvogi í umsjá Fjölnis. Keppendur frá Hamri voru á aldrinum 9-16 ára. Tvær stúlkur í 9 ára B, sex stúlkur í 10 ára B, tvær stúlkur í 11 ára B, ein stúlka í 12 ára B, tvær […]