Viðtöl vikunnar
Hér koma viðtöl við nokkra efnilega krakka í yngri flokkum Hamars. Vadim er í 4.flokki. Hvað er uppáhalds liðið þitt? Liverpool og Barcelona Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Neymar Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? 4 ár. Afhverju ertu að æfa fótbolta? Það er svo rosalega skemmtilegt. Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar, […]