Entries by

Viðtöl vikunnar

Hér koma viðtöl við nokkra efnilega krakka í yngri flokkum Hamars.       Vadim er í 4.flokki.  Hvað er uppáhalds liðið þitt?  Liverpool og Barcelona  Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Neymar  Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? 4 ár.  Afhverju ertu að æfa fótbolta? Það er svo rosalega skemmtilegt.  Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar, […]

Keflavíkurmót hjá 7.flokk.

Síðastliðinn laugardag tók 7.flokkur þátt í fótboltamóti í Keflavík. Hamar og Ægir tefldu saman þrem liðum á mótinu. Margir voru að taka þátt í sínu fyrsta fótboltamóti. Krakkarnir sýndu lipra takta á mótinu og greinilegt að framtíðin er björt hjá þessum ungu fótboltasnillingum. Allir fengu svo verðlaunapening og pítsu í mótslok.     Þessir krakkar […]

Tveir leikmenn í Hamar

Hamarsmenn eru byrjaðir að æfa á fullu í Hamarshöllinni undir stjórn Ingólfs Þórarins. Tveir nýir leikmenn skrifuðu undir félagaskipti á dögunum. Það eru þeir Sveinn Fannar Brynjarsson og Ævar Már Viktorsson. Sveinn Fannar er fæddur 1992 og kemur frá Árborg. Sveinn Fannar er uppalinn hjá Selfossi og spilaði 7 leiki með Árborg á síðasta tímabili. […]

Vel heppnað mót í Hamarshöll.

Það fóru allir glaðir heim eftir vel heppnað fótboltamót sem fór fram í Hamarshöll hjá s.l sunnudag.  Keppt var bæði í 6.flokki karla og kvenna. Strákarnir hófu leik kl 10:00 og spiluðu fullt af leikjum til 13:00. Mikið af snilldartöktum voru sýnd á mótinu. Allir fengu að njóta sín og spila mikið. Aðalatriðið var að skemmta […]

Viðtöl vikunnar.

  Í hverri viku munu koma viðtöl af krökkum sem æfa knattspyrnu með Hamar. Hér svara nokkrir efnilegir krakkar spurningum.                     Gísli Már er í 5.flokki. Hvað er uppáhalds liðið þitt ? Manchester United og FH Hvað hefur þú æft fótbolta lengi? 4 ár. Afhverju ertu að æfa fótbolta? Því […]

Fótboltinn í fullu fjöri.

Æfingar hjá yngri flokkum í fótboltanum eru komnar á fullt skrið í. Allir flokkar byrjuðu að æfa í byrjun september. Æft er í hlýjunni í Hamarshöll. 8.flokkur (leikskólaaldur) æfa 2svar í viku. Þar eru efnilegir krakkar að taka sín fyrstu skref í fótbolta.  7. og 6. flokkur Mæta á æfingar strax eftir skóla. Krakkarnir eru […]