Entries by

Tap hjá Hamri

Hamar spilaði sinn síðasta leik í Lengjubikarnum s.l Föstudag. Hamar tók á móti Vatnaliljunum á selfossvelli. Með sigri gátu Hamarsmenn komið sér á topp riðilsins og áttu þá möguleika á að komast í úrslitakeppni Lengjubikarsins. Fyrir leikinn voru Hamar í öðru sæti með 7 stig og Vatnaliljurnar með 4 stig í fimmta sæti. Hamarsmenn breyttu […]

Jafntefli í toppslag

Hamar og KFS mættust í toppslag Lengjubikarsins í gær á Selfossvelli. Liðin voru jöfn að stigum með 6 stig hvor fyrir leikinn, KFS var með betri markatölu. KFS komst uppúr 4.deildinni í fyrra og munu spila í 3.deild í sumar. Nokkrir af leikmönnum Hamars frá síðasta tímabili spila með KFS og ætluðu þeir sér ekkert […]

Sigur hjá Hamri í markaleik.

Hamar mætti Erninum í Lengjubikarnum í miklum rokleik á Selfossvelli í gær. Um var að ræða þriðja leik Hamarsmanna í Lengjubikarnum.  Örninn var stofnað 2014 og verða þeir í 4. deildinni í sumar lík og Hamar. Leikurinn hófst rólega og voru menn að reyna átta sig á því hvernig væri best að spila boltanum í […]

Hamar – Örninn

Hamar spilar sinn þriðja leik í Lengjubikarnum í dag á móti Erninum. Leikurinn er á selfossvelli kl 20:00. Örninn er með 4 stig í Lengjubikarnum eftir tvo leiki og Hamar er með 3 stig eftir tvo leiki. Örninn mun spila í 4.deild í sumar líkt og Hamar. Við hvetjum alla til að kíkja á leikinn og […]

Tap í Lengjubikarnum.

Hamar spilaði sinn annann leik í Lengjubikarnum Miðvikudaginn 25. Mars. Spilað var gegn KH. KH er í 4. deildinni líkt og Hamar. KH hafa fengið góðann liðstyrk síðustu vikur og eru þeir með mjög sterkt lið. Hamar byrjuðu leikinn mjög ílla. Þeim gekk ílla að halda boltanum innann liðsins og voru leikmenn að reyna erfiðar […]

Sigur í suðurlandsslag

Fyrsti leikur Hamars í Lengjubikarnum var s.l Laugardag á JÁVERK vellinum á Selfossi. Hamar mættu þar Stokkseyri. Þetta var í fyrsta skipti sem þessi lið mætast í opinberum leik á vegum KSÍ. Stokkseyri mun leika í sama riðli og Hamar í 4.deildinni í sumar svo þessi lið munu mætast á íslandsmótinu. Leikurinn fór nokkuð fjörlega […]

Lengjubikarinn að hefjast.

            Hamar mun mæta liði Stokkseyrar í sannkölluðum suðurlandsslag í fyrsta leik í Lengjubikarnum á JÁVERK vellinum á morgun kl 16:00. Lið Hamars eru hafa undirbúið sig vel í vetur. Liðið er mjög breytt frá tímabilinu í fyrra. Í ár munu Hvergerðingar fá stór hlutverk í liðinu og verður gaman […]

Firma og hópakeppni Hamars heppnaðist vel

Firma og hópakeppni Hamars fór fram í Hamarshöllinni s.l Laugardag. 10 lið mættu til leiks og var þeim skipt í tvo riðla. Hvert lið spilaði fjóra leiki í riðlakeppni og tvö efstu liðin úr riðlunum komust í undanúrslit. Í riðli 1 sigruðu Tippson FC og Kjörís var í öðru sæti. Í riðli 2 vann Eimreiðin […]

Tap hjá Hamri.

Hamarsmenn spiluðu æfingaleik við Skallagrím s.l fimmtudag. Um var að ræða síðasta æfingaleik liðsins fyrir Lengjubikarinn. Leikurinn var spilaður í Úlfarsárdal í Grafarholti. Skallagrímur spilar í 4.deild líkit og Hamar. Hamarsmenn voru fyrir þennann leik búnir að vinna 3 leiki í röð. Skallagrímur byrjuðu leikinn mun betur og skoruðu mark eftir 8 mínútur. Þorlákur Máni […]

Hamar á sigurbraut

Hamar spilaði æfingaleik gegn Mídas s.l Laugardag í Fífunni. Mídas spila í 4. deildinni í sumar líkt og Hamar. Hamar byrjuðu leikinn ekki alveg nægilega vel og varði Jóhann Karl Ásgeirsson markvörður Hamars vel nokkrum sinnum í byrjun leiks. Hamarsmenn vöknuðu til lífsins á 20. mínútu þegar Brynjar Elí komst einn innfyrir vörn Mídas og […]