Entries by

Kjartan Sigurðsson í Hamar

Kjartan Sigurðsson fékk leikheimild fyrir Hamar í gær. Kjartan kemur frá Bandaríkjunum þar sem hann var í námi og starfi. Kjartan er varnarmaður en getur einnig leyst aðrar stöður. Kjartan er ekki óþekktur í Hveragerði en hann spilaði með liðinu árið 2009 í 2. deild. Hann spilaði 23 leiki og skoraði eitt mark það tímabil. […]

Öruggur sigur hjá Hamri

Hamarsmenn spiluðu sinn þriðja leik í Lengjubikarnum s.l Laugardag þegar liðið heimsótti Augnablik. Hamar hafði unnið báða sína leiki fyrir þennann leik en Augnablik var án stiga. Strax á fyrstu mínútu leiksins átti Hákon góða sendingu inn fyrir vörn Augnabliks á Loga Geir sem tók á móti boltanum og skoraði örruglega. Hamarsmenn voru mun betri […]

Hrannar Einarsson í Hamar

Hamarsmenn hafa verið að undirbúa lið sitt að undanförnu fyrir komandi sumar. Lengjubikarinn er kominn á fullt og æfingaferð liðsins til spánar var vel heppnuð. Hamar hefur styrkt liðið sitt töluvert á undanförnum vikum. Í dag fengu Hamarsmenn sterkann liðstyrk þegar Hrannar Einarsson fékk félagaskipti í Hamar úr Fram. Hrannar er uppalinn í Breiðablik þar […]

Sigur hjá Hamri

Hamar spilaði sinn annann leik í Lengjubikarnum s.l Laugardag þegar þeir tóku á móti Ísbirninum á Selfossvelli. Hamar hafði spilað einn leik í Lengjubikarnum fyrir þennann leik og vannst sá leikur. Ísbjörninn hafði spilað tvo leiki fyrir leikinn og töpuðust þeir báðir. Hamar byrjuðu af krafti í leiknum og fengu hornspyrnu á fjórðu mínútu leiksins. […]

Góður sigur í fyrsta leik í Lengjubikarnum

Hamar spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum þegar að þeir mættu liði Mídasar í gærkvöldi á Leiknisvelli. Hamarsmenn mættu einbeittir til leiks og héldu boltanum vel sín á milli á meðan Mídas lágu til baka og freistuðu þess að sækja hratt. Tómas Hassing skoraði fyrsta mark Hamars eftir sendingu frá Daníel Rögnvaldssyni og staðan var […]

Tómas Hassing kominn heim

Meistaraflokkur Hamars fékk til sín gríðarlega sterkann liðstyrk fyrir komandi átök þegar Tómas Ingvi Hassing gekk til liðs við félagið. Tómas hefur allann sinn feril spilað fyrir Hamar að undanskildu s.l tímabili þegar hann lék með Árborg. Tómas er mikill markaskorari en hann skoraði 17 mörk í 15 leikjum fyrir Árborg á síðasta tímabili. Tómas […]

Jólamót Kjörís

Nú er undirbúningur í fullum gangi fyrir Jólamót Kjörís í fótbolta. Mótin verða haldin í Hamarshöllinn helgarnar 28. og 29 nóvember og 5. og  6. desember. Mótin eru fyrir 7. – 5. flokk karla og kvenna. Mótin hafa verið haldin tvö síðustu ár og er óhætt að segja það að þau hafa slegið í gegn. […]

Daníel valinn bestur

Lokahóf knattspyrnudeildar Hamars var haldið Hoflandsetrinu á dögunum. Leikmenn og aðstandendur liðsins komu saman og snæddu góðann kvöldverð og fóru yfir tímabilið. Á lokahófinu voru leikmenn heiðraðir fyrir frammistöðu sína. Daníel Rögnvaldsson var kosinn besti leikmaður tímabilsins og var hann einnig markahæsti leikmaður tímabilsins en hann skoraði 16 mörk í 11 leikjum. Friðrik Örn Emilsson […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hamars verður haldin þriðjudaginn 29. September kl 20:00 í aðstöðuhúsinu við Hamarshöll. Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf. – Önnur mál. Stjórn knattspyrnudeildar.

Framtíðin er björt í Hveragerði

Kæru stuðningsmenn og aðrir Hvergerðingar Nú er frábæru knattspyrnusumri lokið hjá meistaraflokki karla í Hamri.  Er gaman að rifja upp þegar ég settist niður með stjórninni í nóvember og við ræddum um hvað við vildum fá út úr sumrinu eftir erfitt ár í fyrra. Við vorum allir sammála um að nú þyrfti að byrja á […]