Entries by

Hamar HSK meistari í badminton

Meistaramót HSK í badminton var haldið í Þorlákshöfn sunnudaginn 22. apríl síðastliðinn. Keppendur voru 73 talsins frá þremur félögum; Hamar, Dímon, og Umf Þór. Keppt er um hinn fræga HSK bikar með stigakeppni milli félaganna. Hamar fór með sigur úr býtum með 82 stig, Umf Þór var í öðru sæti með 47 stig og Dímon […]