Flottur árangur Hamars á Reykjavíkurmóti unglinga
Hamar átti að þessu sinni þrjá keppendur í U15 – U17 flokki á fyrsta A móti unglinga í badminton sem fram fór í TBR húsunum 22.september sl. Keppt var í riðlum í einliðaleik og var hreinn útsláttur í tvíliða- og tvenndarleikjum. Öll fengu þau jafna og erfiða leiki enda er þetta A-flokks mót og […]