Entries by

Hreyfivikan – Move Week

Hreyfivikan (Move Week) hófst í dag og stendur til 5. október. Mikil og góð þátttaka er um allt land og dagskrá víðs vegar glæsileg og metnaðarfull í alla staði. Markmið Hreyfivikunnar er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu sér til heilsubótar. Allar nánari upplýsingar um Hreyfiviku (Move Week) er að finna […]

Íþrótta- og ævintýranámskeið Hamars og Hveragerðisbæjar

Nú er hægt að skrá börn í íþrótta- og ævintýranámskeið Hamars og Hveragerðisbæjar! Námskeiðshaldari: Íþróttafélagið Hamar og Hveragerðisbær. Aldur: 6 – 12 ára (f. 2008-2000). Tímabil: Haldin verða þrjú námskeið í hálfan mánuð í senn. Námskeið 1: 6.-20. júní, Námskeið 2: 23. júní-4. júlí, Námskeið 3: 7.-18. júlí. Fjölbreytt útivera og hreyfing. Fjallgöngur, ratleikir, sund, […]

,

Hafsteinn í liði ársins og danskur meistari

Hamarsmaðurinn Hafsteinn Valdimarsson sem spilar nú blak með Marienlyst í Danmörku varð danskur meistari fyrr í mánuðinum þegar liðið sigraði Gentofte 3-2 á heimavelli í fimmta leik úrslitaeinvígisins og hafði þar með betur í rimmunni 3-2. Lið Hafsteins varð einnig danskur bikarmeistari í vetur. Þetta er sjötti titill Hafsteins með liðinu en hann varð einnig lands- […]

Aðalfundur aðalstjórnar Hamars verður haldinn 23. febrúar klukkan 14:00

 Íþróttafélagið Hamar heldur aðalfund í Grunnskólanum í Hveragerði sunnudaginn 23. febrúar 2014 kl. 14.00 Fundarefni: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Skýrsla stjórnar.3. Reikningsskil.4. Venjuleg aðalfundarstörf.5. Önnur mál.6. Verðlaunaafhending og lýst kjöri íþróttamanns Hamars.7. Kaffiveitingar í boði Hamars. Verið velkomin Stjórnin