Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

All posts by Halldór Dóri

 • Bikarleikur við ÍA á morgun föstudag

  32-liða úrslit Poweradebikarsins hjá körlunum fara fram um helgina. Strákarnir okkar eiga heimaleik við ÍA á morgun...

 • Tap hjá stelpunum þrátt fyrir fínan leik

  Hamarsstelpur heimsóttu Valsstelpur á Hlíðarenda í dag en þetta var leikur í fjórðu umferð í Domino’s-deild kvenna....

 • Góður sigur hjá strákunum

  Hamarsstrákarnir spiluðu sinn fyrsta heimaleik í 1. deildinni á þessu tímabili í gærkvöldi þegar gulklæddir Skagamenn kíktu...

 • Stelpunum spáð neðsta sæti

  Domino´s deild kvenna hefst á morgun og byrja stelpurnar okkar á heimaleik við ríkjandi Íslandsmeistara í Snæfelli....

 • Fyrrum leikmaður Hamars kominn í NBA

  Devin Antonio Sweetney sem spilaði með okkur Hamarsmönnum eftir áramót tímabilið 2010-2011 er nú kominn á samning...

 • Árni hættir með kvennalið Hamars

  Hrunamaðurinn Árni Þór Hilmarsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna af persónulegum ástæðum. Árni tók...

 • Bingó næstkomandi miðvikudag

  Bingó körfuknattleiksdeildar Hamars verður haldið næstkomandi miðvikudag 16 september kl: 20:00. Fjörið fer fram í Heilstofnun Hveragerðis...

 • Gleðilega hátíð

  Körfuknattleiksdeild Hamars óskar öllum Hamarsmönnum nær og fjær sem og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir...

 • Stórleikur á morgun fimmtudag

  Á morgun fimmtudag verður sannkallaður stórleikur hjá strákunum þegar þeir heimsækja FSu í Iðu á Selfossi. Suðurlandsslagur...

 • Strákarnir fengu heimaleik

  Í dag var dregið 8-liða úrslit Poweradebikarsins en drátturinn fór fram í  íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Okkar strákar...