Entries by

Hveragerðisbær heiðrar íþróttafólk sitt

Íþróttamenn Hveragerðis 2016 Að þessu sinni voru 15 íþróttamenn heiðraðir en þeir hafa sýnt mikinn metnað til að ná langt í sinni íþróttagrein og eru svo sannarlega góð fyrirmynd fyrir bæinn og yngri íþróttamenn. Eftirfarandi íþróttamenn voru í kjöri: Ágúst Örlaugur Magnússon knattspyrnumaður Björn Ásgeir Ásgeirsson körfuknattleiksmaður Dagný Lísa Davíðsdóttir körfuknattleikskona Fannar Ingi Steingrímsson golfari […]

,

Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Hin unga og efnilega fimleikakona, Hekla Björt Birkisdóttir, var kjörin íþróttamaður ársins í hófi menningar, íþrótta og frístundanefnar Hveragerðisbæjar. Hekla Björt var Íslands- og deildarmeistari í fullorðinsflokki í hópfimleikum, með blönduðu liði Selfoss. Hún var valin í landslið U18 ára blandað lið Íslands í hópfimleikum sem tók þátt í mjög sterku Evrópumóti í Slóveníu og […]

,

Hafsteinn Valdimarsson blakmaður íslands 2016

Hafsteinn Valdimarsson, blakmaður ársins 2016 Hafsteinn er 27 ára leikmaður með Waldviertel Raffaissen í Austurríki en á síðasta keppnistímabili lék hann með Marienlyst í Odense í Danmörku. Waldviertel Raffaissen er í toppbaráttunni í austurrísku deildinni auk þess að vera í Evrópukeppni. Þessi vistaskipti eru því klárlega skref upp á við fyrir Hafstein. Afrek Hafsteins 2016 […]

9. flokkur karla að keppa í bikarkeppni KKI

Sunnudaginn 18. Desember fór fram bikarleikur í 9. Flokki karla. Valur tók þá á móti sameiginlegu liði Hamars og Þórs, spilað var í OgVodafone höllinni og fyrirfram var búist við frekar erfiðum leik gestanna þar sem heimaliðið er jú ríkjandi íslandmeistarar. Leikurinn byrjaði þó nokkuð jafn og að loknum fyrsta leikhluta leiddu heimamenn með sex […]

Birgir Birgisson sextugur

Þann 21. september síðastliðin varð Birgir Birgsson, oft kallaður Biggi bratti 60 ára. Af því tilefni var hann heiðraður á Herrakvöldi Hamars. Birgir hefur starfað um áratuga skeið að íþróttamálum í Hveragerði, bæði fyrir UFHÖ og Íþróttafélagið Hamar. Birgir hefur í seinni tíð setið í stjórn Körfuknattleikdeildar Hamars og verið mjög virkur í starfi deilarinnar. […]

Körfubolta krakkar í landsliðsúrtökum

Helgin 3.-4. september fór fram seinni helgin í forvali fyrir yngri landslið í körfuknattleik hjá krökkum fæddum 2002. Að þessu sinni mættu fjórir krakkar frá körfuknattleiksdeild Hamars og stóðu sig að sjálfsögðu með eindæmum vel, nú tekur við keppnistímabil hjá krökkunum þar sem þau fá frekari tækifæri á að láta ljós sitt skína og vonandi […]