Entries by

Breytingar á stjórn og ráðum kkd Hamars

Á aðalfundi körfuknattleiksdeildar Hamars sem haldin var um miðjan febrúar 2018 voru samþykkt lög körfuknattleiksdeildar Hamars. Lögin eru unnin upp úr lögum íþróttafélags Hamars en eru þó aðlöguð að sérþörfum kkd Hamars. Helstu breytingar eru að nú er bundið í lög körfuknattleiksdeildar að ef haldið er úti meistaraflokki hjá félaginu skal vera starfandi sérráð fyrir […]

, ,

Vinningar á Herrakvöldi Hamars

Á herrakvöldi Hamars var að sjálfsögðu uppboð og aðrir vinningar. Vinningar sem ekki voru afhentir á herrakvöldinu sjálfu voru á eftirfarandi númerum. Gjafakort í Laugarsport nr. 623 Gjafakort í Laugarsport nr. 237 Gjafakort í Laugarsport nr. 771 Gjafakort í Laugarsport nr. 681 Sundkort í Laugarskarði 30 miðar nr. 203 Sundkort í Laugarskarði 30 miðar nr. […]

Íþróttalífið í upphafi vetrar 2017-2018

Nú er vetrarstarf allra deilda hjá íþróttafélaginu Hamri að komast á fullt skrið, deildirnar eru að byrja keppni á íslandsmótum og vonandi að sem flestir geri sér ferð í íþróttahúsin í Hveragerði til að fylgjast með starfi deilda Hamars. Nú í kvöld er tvíhöfði hjá blakdeild þar sem konurnar ríða á vaðið með leik við […]

Meistaraflokkur kvenna 2017-2018

Það er körfuknattleiksdeild Hamars mikil ánægja að segja frá því að nú í vetur verður aftur starfræktur meistaraflokkur kvenna. Fyrsti leikur hjá Hamarsstelpum verður sunnudaginn 8. Október gegn KR í vesturbæjnum og hvetjum við sem flesta til að gera sér ferð til Reykjavíkur og styðja stelpurnar. Liðið hefur verið að æfa síðan um miðjan júlí […]

Arnar Dagur í æfingahóp U16 landsliðs í körfuknattleik

Körfuknattleikssamband Íslands hefur valið 35 manna æfingahópur í U16 landslið drengja. Verkefni þessa landsliðs verða tvö sumarið 2018 þar sem bæði verður sent lið til keppni á Evrópumót og Norðurlandamót. Einn Hamarsdrengur er í þessum hópi sem ætti að vera öðrum yngri flokka iðkenndum hjá körfuknattleiksdeild hvatning til að leggja hart að sér og setja […]

Hamarsstúlkur í landsliðsferð.

Nú í sumar fóru tvær af okkar efnilegustu körfuknattleiksstúlkum í keppnisferð til Kaupmannahafnar með U15 ára landsliði Íslands. Þetta eru þær Gígja Marín Þorsteinsdóttir og Helga Sóley Heiðarsdóttir, að sjálfsögðu voru þær bæði sjálfum sér og ekki síður sínu íþróttafélagi til sóma og stóðu sig frábærlega að sögn landsliðsþjálfarans. Árangur stúlknanna er gott dæmi um […]

5. flokkur í knattspyrnu

Í dag spilaði 5. flokkur Hamars og samstarfsfélaga sinn fyrsta leik á íslandsmóti sumarið 2017. A og B lið voru að spila við Reynir í Sandgerði og auðvitað stóðu strákarnir sig afskaplega vel, A liðið okkar vann sinn leik 7-1 og B liðið gerði 1-1 jafntefli í leik sem hefði getað endað 5-1 fyrir okkar […]

Körfuknattleiksnámskeið Hamars 2017

 Körfuknattleiksnámskeið í íþróttahúsinu v/Skólamörk  Námskeiðshaldari: Körfuknattleiksdeild Hamars. Aldur: Börn f. 2005 – 2008, stelpur og strákar. Áhersla á grunnæfingar í körfuknattleik, tækni og leikskipulag. Lögð verður jöfn áhersla á varnar og sóknarleik. Námskeiðið er mánudaga – fimmtudaga, frá kl 15.30-16.30. Tímabil:  Námskeið 1: 29. maí – 22. júní. Námskeið 2: 26. júní – 20. Júlí. fjórar æfingar í […]

Landsliðsfólk frá Hamri

Tvær stúlkur úr hinum efnilega 9.flokk kvenna hjá Hamri hafa verið valdar í lokahóp 15. ára landsliðs íslands. Stúlkurnar eru Gígja Marín Þorsteinsdóttir og Helga Sóley Heiðarsdóttir og eru báðar uppaldar í Hamri og mikil efni þar á ferð, það er von kkd Hamars að aðrir yngri flokka iðkenndur í Hveragerði taki sér þær til […]